Kjarninn – Hlaðvarp show

Kjarninn – Hlaðvarp

Summary: Í Hlaðvarpi Kjarnans eru þegar á dagskrá þrír þættir. Þáttur um kúl hluti fer í loftið á þriðjudögum, hið sívinsæla Hismi er á fimmtudögum og Kvikan, þáttur um viðskipti og efnahagsmál, er á dagskrá á föstudögum. Nánari upplýsingar á kjarninn.is.

Join Now to Subscribe to this Podcast

Podcasts:

 Hismið: Íslenskt heimsmet í stofnun sjónvarpsstöðva | File Type: audio/mpeg | Duration: 45:17

Hismið: Íslenskt heimsmet í stofnun sjónvarpsstöðva

 Tvíhöfði: „Þú verður krabbameinslæknir“ | File Type: audio/mpeg | Duration: 11:42

Tvíhöfði: „Þú verður krabbameinslæknir“

 ÞUKL: Podcast-snilld og 70 ára tímamót | File Type: audio/mpeg | Duration: 13:16

ÞUKL: Podcast-snilld og 70 ára tímamót

 Pabbi þarf að keyra: Keyrðu framhjá drasli inn í paradís | File Type: audio/mpeg | Duration: 10:27

Pabbi þarf að keyra: Keyrðu framhjá drasli inn í paradís

 Tæknivarpið: Microsoft kynnir nýtt stýrikerfi | File Type: audio/mpeg | Duration: 53:45

Tæknivarpið: Microsoft kynnir nýtt stýrikerfi

 Hismið: „Þeir virðast ekki gúggla mikið þarna hjá Framsókn“ | File Type: audio/mpeg | Duration: 43:52

Hismið: „Þeir virðast ekki gúggla mikið þarna hjá Framsókn“

 Tvíhöfði: „Er ég að horfa á Sopranos, maður?“ | File Type: audio/mpeg | Duration: 22:26

Tvíhöfði: „Er ég að horfa á Sopranos, maður?“

 ÞUKL: Er trúarbrögðum virkilega um að kenna? | File Type: audio/mpeg | Duration: 31:37

ÞUKL: Er trúarbrögðum virkilega um að kenna?

 Pabbi þarf að keyra: Fékk versta hvítvín í heimi í ítölskum kastala | File Type: audio/mpeg | Duration: 9:50

Pabbi þarf að keyra: Fékk versta hvítvín í heimi í ítölskum kastala

 Tæknivarpið: Er verið að loka á Netflix? | File Type: audio/mpeg | Duration: 56:36

Tæknivarpið: Er verið að loka á Netflix?

 Hismið: Snapchat frá Guðna Ágústssyni gæti slegið í gegn | File Type: audio/mpeg | Duration: 44:04

Í Hisminu í dag leituðu þeir Árni Helgason og Grétar Theodórsson ekki langt yfir skammt heldur fengu til sín nýráðinn aðstoðarritstjóra Kjarnans, Þórunni Elísabetu Bogadóttur. Þau fóru um víðan völl og ræddu t.d. um hryðjuverkaárásirnar í París og viðbrögðin við þeim, ekki síst hjá Sigmundi Davíð og Ásmundi Friðrikssyni. Meðal annars sem þau ræddu voru sjónarmið sjötugra og fundur Guðna Ágústssonar og Ólafs Ragnars Grímssonar í vikunni. Þeir ræddu um snjallsíma, og voru allir sammála um að Guðni Ágústsson gæti orðið stjarna á internetinu. Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Svo má fylgjast með Hisminu á Twitter (https://twitter.com/hismid_hladvarp).

 Tvíhöfði: Glaður að fá ekki gyllinæð í skóinn | File Type: audio/mpeg | Duration: 13:25

Tvíhöfði opnaði fyrir símann í dag og leyfði hlustendum að segja sínar sögur. Að venju glóuðu allar línur. Hlustendur höfðu helst áhyggjur af því hvað jólin eru stutt, gyllinæð, týndum ostaskerum og jólagjöfum frá konunni. Einn hlustandi segist halda löng jól enda mikið jólabarn. „Ég byrja jólin alltaf 24. október. Þá skreyti ég jólatréið og ég tek það ekkert niður fyrr en 17. júní. Og svo er ég með litlu jólin á sumrin.“ Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um Tvíhöfða með því að nota #Tvíhöfði (https://twitter.com/hashtag/Tv%C3%ADh%C3%B6f%C3%B0i?src=hash) á Twitter.  

 ÞUKL: Baráttan við náttúruna er hrikalegust | File Type: audio/mpeg | Duration: 21:21

Björgunarsveitirnar á Íslandi fara út í hvaða veður sem er og reyna að koma fólki til hjálpar. Starf í björgunarsveitum er alltaf sjálfboðaliðastarf og óeigingjarnt í eðli sínu. Þáttur um kúl hluti er helgaður björgunarsveitunum þessa vikuna enda um gríðarlega aðdáunarverðan og kúl hlut að ræða. Gestur þáttarins er Kristinn Arnar Guðjónsson, kennari og björgunarsveitarmaður í björgunarsvetinni Ársæli í Reykjavík. Hann segir okkur af hrikalegri baráttu við náttúruöflin og hvað það er sem dregur fólk í björgunarstarfið. Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Endilega sendið línu á Twitter-fangið @ofurbiggi (http://hrefshare.com/33b8) og notið merkið #ÞUKL (https://twitter.com/search?q=%23%C3%BEukl&src=typd) til að mæla með töff hlutum.

 Kvikan: Jólaboðin, verðhjöðnun, sykur og olía | File Type: audio/mpeg | Duration: 16:58

Í fyrsta Kvikuþætti nýs árs fer Magnús Halldórsson, sem er umsjónarmaður þáttarins ásamt Þórði Snæ Júlíussyni, yfir tíðindamikla viku í heimi viðskiptanna. Hækkun á hlutabréfamarkaði hér á landi eftir jólaboðin kemur við sögu, auk þess sem rætt er um skarpa lækkun á sykri á heimsmarkaði, læknadeiluna, vandamál fyrirtækja í olíutengdum iðnaði í Noregi og verðhjöðnun á Íslandi. Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #Kvikan (https://twitter.com/hashtag/Pabbi%C3%9EarfA%C3%B0Keyra?f=realtime&src=hash) á Twitter.

 Pabbi þarf að keyra: Krókurinn á bílnum rakst í götuna | File Type: audio/mpeg | Duration: 10:47

Tíundi þátturinn af ferðasögu Guðmundar Pálssonar, fjölmiðlamanns og Baggalúts, og fjölskyldu er nú aðgengilegur í Hlaðvarpi Kjarnans. Eins og dyggir lesendur Kjarnans vita mætavel, þá heldur Gummi Páls út hlaðvarpsþættinum Pabbi þarf að keyra, þar sem hann færir ferðasögu fjölskyldunnar um Evrópu til heimilda. Gummi Páls ferðast nú um þjóðvegi álfunnar ásamt eiginkonu sinni og börnum á fjölskyldubílnum, en Vesturbæjarfjölskyldan reif sig upp fyrir skemmstu og hélt í ferðalag sem standa á í tæpt ár. Ferðasögu Gumma Páls og fjölskyldu verður framhaldið klukkan 13:00 í Hlaðvarpi Kjarnans. #PabbiÞarfAðKeyra (https://instagram.com/p/xoekDzD0tn/) A photo posted by Kjarninn (@kjarninn) on Jan 9, 2015 at 4:02am PST Í nýjasta þættinum segir Gummi Páls frá heimsókn fjölskyldunnar til Amalfi. Þar keyrði fjölskyldan upp brattar brekkur, svo brattar í raun að krókurinn á bílnum rakst niður í götuna. Gummi spilar hljóðbút í nýjasta þættinum, þar sem heyrist hvað hann var stressaður við aksturinn. Heyrn er sögu ríkari! Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Taktu þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #PabbiÞarfAðKeyra (https://twitter.com/hashtag/Pabbi%C3%9EarfA%C3%B0Keyra?src=hash) á Twitter.

Comments

Login or signup comment.