Tæknivarpið: Ný stýrikerfi fyrir OSX, iOS og Apple Watch




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Tæknivarpið fjallar um Apple Worldwide Developers Conference (WWDC) í þætti dagsins. Þar bar hæst nýtt stýrikerfi sem heitir OSX El Capitan, iOS 9 fyrir snjalltæki og Apple Watch OS 2. Einnig var tónlistarstreymisþjónustan Apple Music kynnt til sögunar en hún mun svipa til Spotify og Tónlist.is. Umsjónarmenn þáttarins eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson og Andri Valur Ívarsson Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Svo má fylgjast með Símon.is á Twitter (https://twitter.com/simon_is), Facebook (https://www.facebook.com/simonpunkturis) og á Simon.is (http://simon.is/).