ÞUKL: SpaceX hætti við tímamótageimskot




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Í fyrsta þætti um kúl hluti á árinu 2015 er fjallað um geimrusl, einfaldlega geimferðir og umhverfismál. Tilefnið átti að vera fyrirhugað geimskot SpaceX af pramma á Atlantshafi með vistir fyrir Alþjóðlegu geimstöðina. Eldsneytistönkunum, eða ruslinu, átti svo að lenda aftur á prammanum. Elon Musk er annt um hnöttinn okkar og veit að á sporbraut um jörðu er gríðarlega mikið af rusli sem hefur orðið til í þúsundum geimferða og geimskota. Nokkrum mínútum eftir að þátturinn var tekinn upp bárust hins vegar fregnir (http://bigstory.ap.org/article/8b86306c56a14c00b472926775168fdd/spacex-aims-pre-dawn-launch-space-station) af því að SpaceX hafi frestað geimskotinu um óákveðinn tíma. BREAKING: SpaceX calls off early morning rocket launch to the International Space Station — The Associated Press (@AP) January 6, 2015 (https://twitter.com/AP/status/552425817180229632) Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Endilega sendið línu á Twitter-fangið @ofurbiggi (http://hrefshare.com/33b8) og notið merkið #ÞUKL (https://twitter.com/search?q=%23%C3%BEukl&src=typd) til að mæla með töff hlutum.