H&K: Skipun Ólafar vantraust á þingflokkinn eða ekki?




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Nýr þáttur af Hvítvíni og kommúnisma, í umsjón Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Freys Rögnvaldssonar, er nú aðgengilegur í Hlaðvarpi Kjarnans. Í nýjasta þættinum ræðir tvíeykið meðal annars skipun Ólafar Nordal sem innanríkisráðherra, sem Áslaug Arna og Freyr Rögnvalds hafa mismunandi sýn á. Viti menn! Þá ræða þau sömuleiðis önnur helstu málefni líðandi stundar, hvort með sínum óviðjafnanlega hætti. Heyrn er sögu ríkari! Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #hogk á Twitter.