H&K: Stjórnvöld buðu upp á leikrit við fjárlagagerðina




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Nýr þáttur af Hvítvíni og kommúnisma, í umsjón Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Freys Rögnvaldssonar, er kominn í Hlaðvarp Kjarnans. Í nýjasta þættinum býður tvíeykið, sem er sjaldnasta sammála, upp á líflegar umræður um fjárlagagerð ríkisstjórnarinnar, virkjanaáform meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis, hver verður næsti innanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins og nýlegan dóm EFTA dómstólsins um verðtryggingarákvæði íslenskra neytendalána. Heyrn er sögu ríkari! Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um þáttinn með því að nota #hogk á Twitter.