Tæknivarpið: Er vefjafnrétti á Íslandi?




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Í fyrsta þættinum af Tæknivarpinu fara Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Atli Stefán og sérlegur gestur, Stefán Hrafn Hagalín markaðsstjóri Odda, yfir tæknifréttir vikunnar. Þeir félagar ræða lögbannið á Deildu og Piratebay og umræðuna (eða umræðuskortinn) hér á landi um vefjafnræði. Stefán fer svo yfir það hvernig samfélagsmiðlar hafa breytt markaðsstefnu Odda. Að lokum heyrum við hvað þeir félagar yfir í hverju þeir eru að fikta þessa vikuna. Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Svo má fylgjast með Símon.is á Twitter, Facebook og á Simon.is.