Titringur um allt land




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Hagsmunir sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðsins eru oft ansi ólíkir eftir landshlutum og aðstæðum. Kjarninn heldur áfram kosningaumfjöllun sinni og skoðar nú sérstaklega pólitíska stöðu á landinu utan höfuðborgarsvæðisins. Farið er yfir helstu átakalínurnar og hvernig þær hafa áhrif á stjórnmálin í einstökum landshlutum. Atvinnumál eru helsta kosninga­mál þessara sveitarfélaga, í víðasta skilningi, enda fjárhagsstaða víða erfið.