Stál í stál í Kraganum




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Í Kraganum er mikil pólitísk spenna, ekki síst í stærsta sveitarfélaginu, Kópavogi. Þetta næst stærsta sveitarfélag landsins, með ríflega 32 þúsund íbúa, stendur frammi fyrir miklum pólitískum tíðindum ef fram heldur sem horfir í könnunum, en samkvæmt þeim er meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins fallinn. Björt framtíð virðist vera að festa rætur í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur og í sóknarhug þegar aðeins tvær vikur eru til kosninga. Ritstjórn Kjarnans fer yfir stöðuna í Kraganum í aðdraganda kosninga.