Meirihlutinn bætir við sig




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Nú, þegar níu dagar eru til kosninga, mælist Samfylkingin með sterka stöðu í borgarstjórn, sex borgarfulltrúa í sumum könnunum, og Björt framtíð með fjóra. Meirihlutinn heldur því ekki aðeins, heldur virðist vera að styrkjast í sessi. Á sama tíma eru Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn í bullandi vandræðum.