Sögulegar kosningar




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Línur eru teknar að skýrast í kosningabaráttunni í Reykjavík, sé miðað við skoðanakannanir og kosningaspá Kjarnans og doktors Baldurs Héðinssonar. Þegar tveir dagar eru til kosninga, er Dagur B. Eggertsson með pálmann í höndunum, en fylgi Samfylkingarinnar mælist nú með 31,9 prósent fylgi á meðan Björt framtíð hefur verið að sveiflast í skoðanakönnunum. Sjálfstæðisflokkurinn er heillum horfinn í sögulegum samanburði.