Hvað einkennir alvöru íslensk frægðarmenni?




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Í Hismi dagsins er farið ítarlega yfir hvað fólk þarf að gera til að flokkast sem íslenskt A-seleb (frægðarmenni), hvað einkennir gott B-seleb og hverskonar fólk tilheyrir C-seleb hópnum. Stjórnendur eru, líkt og venjulega, sjónvarpsstöðvaráskrifandinn Árni Helgason og brimrótarsérfræðingurinn Grétar Theodórsson. Gestur þeirra að þessu sinni er Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans. Hann svarar meðal annars spurningum þeirra um hvorum eilífðarritstjóranum hann líkist meira: Jónasi Kristjánssyni eða Styrmi Gunnarssyni. Auk þess er farið yfir yfirlýsingar Guðjóns Bergmanns, skuggabarsdrottningar og umfjöllun Kjarnans um smálánafyrirtæki. Hlustaðu á Hismið í spilaranum hér að neðan eða gerstu áskrifandi með Podcast-spilaranum þínum hér.