Skipulagsmálin hið nýja eilífa þrætuepli




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Skipulagsmálin í Reykjavík hafa á skömmum tíma orðið að einu erfiðasta pólitíska málinu í borginni. Sitt sýnist hverjum, hvar í flokki sem hann stendur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sérstaklega átt erfitt með að móta sér sýn á þessi mál og borgarfulltrúar flokksins eru ekki sammála um hvort hið nýja aðalskipulag er skref í rétt átt eða ekki. Mörg sjónarmið eru uppi hjá framboðunum en ljóst er að skipulagsmálin eru í brennidepli nú þegar stutt er til kosninga. Ritstjórn Kjarans birtir í dag fyrst kosningahlaðvarpið og ræða þeir Magnús Halldórsson blaðamaður og Þórður Snær Júlíusson ritstjóri um stöðu mála í borginni út frá skipulagsmálunum sérstaklega.