#27 Guðni Gunn­ars­son - lífs­ráðgjafi




Millivegurinn show

Summary: Maður mikillar visku, Lífsráðgjafinn Guðni Gunnars kom í rosalegt spjall í Milliveginn þar sem hann talaði meðal annars um athygli, ást, fyrirgefninu, að samþykkja sjálfan sig, tilgang og ábyrgð (valfærni). Við vorum mjög peppaðir eftir þetta dásamlega spjall við þennan dásamlega mann. Afsláttarkóðinn fyrir 20% af öllum vörum í Ormson: "millivegurinn"