#29 Martin Hermannsson




Millivegurinn show

Summary: Okkar besti körfuboltamaður, Martin Hermanns, kom í gott spjall í Milliveginn þar hann sagði okkur frá afhverju hann hefur náð svona miklum árangri í körfubolta, mótlæti sem hann hefur gengið í gegnum, hvernig hann hugsar um sig daglega, helstu áskoranir við atvinnumennskuna, uppeldi og hvaða innri mann hann hefur að geyma.