Tvíhöfði: Meiri hálka með nýjum borgarstjóra




Kjarninn – Hlaðvarp show

Summary: Stjórnmál eru Tvíhöfða hugleikin á þessum síðasta degi ársins 2014. Þeir félagar, Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr, ræða ríkisstjórnina og stjórnaraandstöðuna í þættinum og hlífa ekki hlustendum eins og venjulega. Efst í huga Tvíhöfða er samt öryggi hlustenda og eru þeir hvattir til að nota mannbrodda á áramótunum, enda er mun meiri hálka í Reykjavík eftir að Jón hætti að vera borgarstjóri. Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Takið þátt í umræðunni um Tvíhöfða með því að nota #Tvíhöfði (https://twitter.com/hashtag/Tv%C3%ADh%C3%B6f%C3%B0i?src=hash) á Twitter.